top of page
Search


Óásættanlegt ástand
Ræddi innanlandsflugið í störfum þingsins í dag. Forsenda þess að samgöngukerfið geti talist öflugt er sú að öll geti nýtt sér það og á...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Sep 21, 2022


Fjárlagafrumvarpið
Ræða mín við fyrstu umræðu fjárlaga. Virðulegur forseti. Við erum á réttri leið, það eru stóru tíðindin í nýju fjárlögunum. Við sjáum það...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Sep 16, 2022


Fækkun sýslumanna - stöldrum við
Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat á Alþingi sem varamaður....

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Aug 26, 2022
Jöfn tækifæri til strandveiða
Síðan strandveiðum var komið á af ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna árið 2009 hafa markmiðin verið sú að opna á takmarkaðar...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jul 9, 2022


Stuðningur á erfiðum tíma
Í gær birtist á vef Stjórnarráðsins skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 14, 2022


Fiskistofa - eftirlit
Í nótt mælti ég fyrir hönd meiri hluta atvinnuveganefndar fyrir nefndaráliti um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 14, 2022


Barnaþing - skýrsla
Í vetur sýndi ríkismiðillinn þættina Verbúðina við almenna hrifningu landsmanna, enda efnið vel unnið og umfjöllunarefnið samofið...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 9, 2022


Upplyfting fyrir ferðaþjónustuna
Það var sérstakt fagnaðarefni fyrir ferðaþjónustuna á Norðurlandi þegar fyrsta þota Nice Air, Súlur, lenti á Akureyrarflugvelli í gær og...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 1, 2022


Fjármálaáætlun á óvissu tímum
Ný-framkomin fjármálaáætlun styður við þá velsæld sem byggst hefur upp hér á síðustu árum þrátt fyrir heimsfaraldurinn og þær...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Apr 6, 2022


Umræða um fjölmiðla
Samfélagslegt hlutverk fjölmiðla er afar mikilvægt í öllu samhengi. Í kappi samtímans um athygli allra er mikilvægi traustra og...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Mar 30, 2022
Our Recent Posts
Tags
bottom of page





