top of page
Search


Það birtir alltaf til
Í dag lauk seinni umræðu vegna fjármálaáætlunar 2024 - 2028. Fjármálaáætlun er verkfæri stjórnvalda til að setja fram skýra stefnu í...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 11, 2023


Um styttingu vinnuvikunnar
Hæstv. forseti. Ég vil þakka þessa umræðu hér í dag og vil hefja mál mitt á því að vitna, með leyfi forseta, í Röggu nagla sem segir:...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
May 23, 2023


Leiðtogafundur Evrópuráðsins
Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í dag. Það hefur ekki farið fram hjá neinum enda um sögulegan viðburð að ræða. Samkvæmt stofnskrá...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
May 16, 2023


Verðum að taka utan um vandann
Í sjónvarpsfréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi var fjallað um Ópíóðafaraldurinn, faraldur lyfjatengdra andláta ungmenna sem færst hefur...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Apr 26, 2023


Spennandi tímar framundan í landbúnaðinum
Ljóst er að á komandi árum og áratugum munu verða miklar og fjölþættar breytingar í landbúnaði hér á landi. Mikilvægt er að í allri...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Mar 30, 2023
Verðbólgudraugurinn
Ræddi verðbólgu og viðbrögð í störfum þingsins í dag. Virðulegur forseti. Þrálát verðbólga er hvimleitt stef sem við þekkjum frá fornu...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Mar 22, 2023


Orkumál
Tók þátt í sérstakri umræðu um orkumál á Alþingi í dag. Virðulegi forseti. Ég vil byrja á því að þakka málshefjanda, hv. þm. Ingibjörgu...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Mar 22, 2023


Samfélagsmiðlar og geðheilsa
Mörg okkar hafa á undanförnum árum upplifað ónotatilfinningu vegna stóraukinnar notkunar okkar á samfélagsmiðlum. Áhyggjurnar eru ekki...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Mar 20, 2023


Hindrum undanskot
Nú fyrir skemmstu kom fram stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta. Skýrslan sýnir svart á hvítu að innheimta sekta,...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Feb 8, 2023


Mikilvæg bragarbót
Ræddi þessi mikilvægu mál í störfum þingsins í dag. Á tímabilinu janúar til september á þessu ári voru 490 kynferðisbrot skráð hjá...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Dec 16, 2022
Our Recent Posts
Tags
bottom of page





