top of page
Search


Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra
Velferð dýra er ófrávíkjanleg krafa siðmenntaðs samfélags, hvort sem um ræðir gæludýr eða búfénað. Við berum ábyrgð á því að dýrunum líði...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 28, 2024


Vetur að vori – Stuðningur eftir óveður
Á dögunum gekk yfir mikill veðurofsi á Norðurlandi með miklum snjó sem víða hefur valdið margskonar tjóni. Nú þegar veðrinu hefur slotað...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 15, 2024


Ávarp á sjómannadag í Hörpu
Góðan daginn og gleðilegan sjómannadag! Það er mér mikill heiður að vera með ykkur hér í dag. Hvergi á byggðu bóli er...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 2, 2024


Málþing Matís - Hvað er í matinn?
Góðan daginn gott fólk – Takk fyrir að bjóða mér að vera með ykkur hérna í dag. Það er sannarlega áleitin en spennandi spurning sem er...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Jun 1, 2024


Vegið að æru embættismanna
Hávært ákall um gerð skýrs lagaramma í kringum sjókvíaeldi hefur verið viðvarandi lengi. Það verður að koma böndum á þessa...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
May 25, 2024


Að náttúran njóti vafans tímabundið
Miklar umræður hafa átt sér stað í samfélaginu vegna frumvarps um lagareldi sem ég mælti fyrir á Alþingi fyrir skemmstu. Um er að ræða...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
May 9, 2024


Riðulaust Ísland
Nú liggur fyrir landsáætlun um riðuveikilaust Ísland sem ég hef birt í samráðgátt. Markar sú mikla vinna sem hefur átt sér stað innan...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
May 9, 2024


Fé, fiskur og fjármálaáætlun
Málefni matvælaráðuneytisins bera oft á góma í samtölum fólks. Það er eðlilegt, á könnu ráðuneytisins eru fjöldi málaflokka sem varða...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Apr 20, 2024


Nýr kafli
Flutti þessa fyrstu ræðu sem matvælaráðherra á fimmtudaginn í þinginu. Virðulegi forseti. Það er mikil ábyrgð að taka við embætti...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Apr 13, 2024


Vikan 12. - 16. febrúar
Svona til gamans þá er hér yfirlit yfir síðustu viku hjá mér í afar grófum dráttum. Mánudagurinn hófst á því að keyra til Akureyrar í...

Bjarkey O Gunnarsdóttir
Feb 20, 2024
Our Recent Posts
Tags
bottom of page





