top of page

Tvennt í dag

  • Writer: Bjarkey O Gunnarsdóttir
    Bjarkey O Gunnarsdóttir
  • Mar 16, 2022
  • 1 min read

ree

Er algjörlega sammála Drífu Snædal um að atvinnurekendur geta ekki boðið fólki uppá þessa umræðu um hófsemi í launahækkunum á meðan við horfum uppá fáránlegar kauphækkanir hinna ýmsu forstjóra.


Annað ég hef fylgst með og rætt málefni sýslumanna frá því ég byrjaði á þingi og er algjörlega ósammála dómsmálaráðherra að eina leiðin til að auka stafræna tækni eða "standa með störfum án staðsetningar" sé að búa til eitt embætti sýslumanna. Það hefur ekki verið vilji innan ráðuneyta til þessa að færa störf til þeirra. Um það á ég nokkrar fyrirspurnir og svör. Auk þess hef ég lesið skýrslur og tillögur sem segja mér að þetta er ekki leiðin. Hér erum við að tala um nærþjónustu, fjölskyldumál og fleira. Hvet ráðherra til endurskoða þessa ákvörðun sína.

 
 
 

Comments


  • facebook
  • twitter
  • linkedin

©2023 BY BJARKEY OLSEN

bottom of page